Monday, May 26, 2003

Jú - það er samt lítið að frétta í bili! Hvernig er það annars með alla hina - eruð þið dauð? Nú er einmitt tími til að skrifa sem aldrei fyrr og koma upp stemningu. Partýið er enn óráðið - HJÁLP!!!!! En heildarpartýið verður í lögreglusalnum og ágætis díll á bjór! Annars er fundur í kvöld og því nánari upplýsinga að vænta á næstunni!! Eru annars engar hugmyndir frá ykkur með t.d. minningabók eða hvað?

No comments: